top of page

Tia Oroka ræktun hefur verið síðan 2001

Okkar fyrsti hundur var Íslands Bitu Líf og stofn ræktunar okkar er fengin frá henni Líf,  Rifelin Cesars Pal og Rifelin Happy Hekla, ásamt tveim öðrum finnskum og ísrkum línum.

Okkar fyrsta got kom 2007 og höfum við verið ötul við að sýna okkar hunda og halda vel utan um okkar hóp.

bottom of page